Lóur
(Endurbeint frá Pluvialis)
Lóur (fræðiheiti: Pluvialis) er ættkvísl vaðfugla. Búsvæði þeirra er á tempraða og heimskautasvæðum norðurhvels jarðar. Nafnið pluvialis kemur frá orðinu pluvia á latínu sem þýðir rigning. En talið var að þær hópuðust saman í rigningu. Tegundirnar eru fjórar og hafa allar á varptíma svarta undirsíðu ásamt því að hafa gulleita eða gráleita efri síðu. Þær éta aðallega skordýr.
Lóur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gulllóa (Pluvialis dominica)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
|