Glitlóa (fræðiheiti: Pluvialis fulva) er meðalstór lóutegund. Henni svipar mest til gulllóu í stærð og útliti. Varpstöðvar glitlóu eru á heimskautasvæðum í norður-Asíu og í vestur-Alaska. Á veturna heldur hún til Suður-Asíu og Ástralasíu en fáir fuglar halda til Hawaii og Kaliforníu.

Glitlóa
Glitlóa.
Glitlóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. fulva

Tvínefni
'Pluvialis fulva'
Statius Muller (1776)
Pluvialis fulva

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.