Glitlóa (fræðiheiti: Pluvialis fulva) er meðalstór lóutegund. Henni svipar mest til gulllóu í stærð og útliti. Varpstöðvar glitlóu eru á heimskautasvæðum í norður-Asíu og í vestur-Alaska. Á veturna heldur hún til Suður-Asíu og Ástralasíu en fáir fuglar halda til Hawaii og Kaliforníu.

Glitlóa
Glitlóa.
Glitlóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. fulva

Tvínefni
'Pluvialis fulva'
Statius Muller (1776)
Pluvialis fulva

Heimild

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.