Gulllóa (fræðiheiti: Pluvialis dominica) er meðalstór lóutegund. Hún verpir norðarlega í Norður-Ameríku á sumrin en fer svo til syðsta hluta Suður-Ameríku, Patagóníu á veturna. Aðalfæða eru skordýr og skeldýr. Gullóa svipar til heiðlóu en er minni og er með lengri leggi. Hún er flækingur í Vestur-Evrópu.

Gulllóa
Gulllóa.
Gulllóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. dominica

Tvínefni
'Pluvialis dominica'
Statius Muller (1776)

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.