Grálóa (fræðiheiti: Pluvialis squatarola) er meðalstór lóutegund sem verpir á heimskautasvæðum Alaska, Kanada og Rússlands. Sumarstöðvarnar eru strandsstaðir víða um heim, til að mynda Írland, Argentína, Suður-Asía og Ástralía. Grálóa hefur til að mynda stærri gogg en aðrar lóutegundir.

Grálóa
Grálóa.
Grálóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. squatarola

Tvínefni
'Pluvialis squatarola'
Linnaeus (1758)

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.