Platanus
Platanus er ættkvísl sem er með örfár tegundir sem vaxa á norðurhveli. Þær eru einu núlifandi tegundir ættarinnar Platanaceae.
Platanus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð og fræ Londonplatans
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta |
Allar tegundir Platanus eru há tré, um 30 - 50metrar á hæð. Allar nema P. kerrii eru lauffellandi, og flestar vaxa villtar á eða við árbakka eða öðru raklendi, en eru þurrkþolnar í ræktun. Blendingurinn hefur reynst sérstaklega þolinn í ræktum í borgum.
-
2033 ára gamalt Platanus tréð Chinar í Nagorno-Karabakh, Azerbaijan.
Tegundir
breytaEftirfarandi eru viðurkenndar tegundir platanviðar:
Fræðiheiti | Íslenskt nafn | Uppruni | Blómkollar | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|
Platanus × acerifolia (P. occidentalis × P. orientalis; syn. P. × hispanica, P. × hybrida) |
t | ræktaður blendingur | 1–6 | Subgenus Platanus |
Platanus chiapensis | t | suðaustur Mexíkó | ? | Subgenus Platanus |
Platanus gentryi | t | vestur Mexíkó | ? | Subgenus Platanus |
Platanus kerrii | t | Laos, Víetnam | 10–12 | Subgenus Castaneophyllum |
Platanus mexicana | t | norðaustur og mið Mexíkó | 2–4 | Subgenus Platanus |
Platanus oaxacana | t | suður Mexíkó | ? | Subgenus Platanus |
Platanus occidentalis | t | austur Norður Ameríka | 1–2 | Subgenus Platanus |
Platanus orientalis | t | suðaustur Evrópa, suðvestur Asía | 3–6 | Subgenus Platanus |
Platanus racemosa | t | Kalifornía, Baja California | 3–7 | Subgenus Platanus |
Platanus rzedowskii | t | austur Mexico | ? | Subgenus Platanus |
Platanus wrightii | t | Arizona, Nýja-Mexíkó, norðvestur Mexíkó | 2–4 | Subgenus Platanus |
Tilvísanir
breyta- Bækur
- Naumann, Helmut (2007). „Die Platane von Gortyna“. Í Kämmerer., Thomas Richard (ritstjóri). Studien zu Ritual und Sozialgeschichte im Alten [Orient / Studies on Ritual and Society in the Ancient Near East. Tartuer Symposien 1998–2004]. Berlin, de Gruyter,. bls. 207–226.
- Sunset Western Garden Book. 1995. bls. 606–607.
- Greinar
- Feng, Y.; Oh, S.H.; Manos, P. S. (2005). „Phylogeny and Historical Biogeography of the Genus Platanus as Inferred From Nuclear and Chloroplast DNA“. Systematic Botany. 30 (4): 786–799. doi:10.1600/036364405775097851.
- Nixon, K. C.; Poole, J. M. (2003). „Revision of the Mexican and Guatemalan species of Platanus (Platanaceae)“. Lundellia. 6: 103–137.
- Net
- „Sycamore“, Merriam-Webster Online Dictionary, sótt 4. ágúst 2009
- „Pathology note 7“ (PDF). The Research Agency of the Forestry Commission. 2008. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 3. mars 2016. Sótt 23. febrúar 2018.
Ytri tenglar
breyta- Botany of plane trees
- A short informal account Geymt 23 janúar 2005 í Wayback Machine aðallega Norður-Amerískar tegundir
- A developmental and evolutionary analysis of embryology in Platanus (Platanaceae), a basal eudicot Geymt 12 maí 2008 í Wayback Machine, abstract of article by Sandra K. Floyd et al. in American Journal of Botany, 1999;86:1523–1537.
- Photos, measurements, and location details of large plane trees worldwide
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Platanus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Platanus.