Pieris
Pieris [1])[2] er ættkvísl sjö tegunda runna í Lyngætt, ættuð úr fjallasvæðum austur og suður Asíu, austur Norður Ameríku og Kúbu. Þetta eru sígrænir runnar, 1 til 6m háir. Leðurkennd blöðin eru skrúfstæð, og virðast oft vera í hvirfingum í greinaendum með nakta sprota innar; þau eru lensulaga til til egglaga, 2 til 10sm löng og 1 til 3,5 sk breið, og með heilum eða tenntum jaðri. Ný blöð að vori eru yfirleitt með skærum lit. Blómin eru bjöllulaga 5 til 15 sm löng, hvít eða bleik í klasa 5 til 12 sm löngum. Ávöxturinn er viðarkennt hylki sem skiftist í fimm hluta sem losar fjölda smárra fræja.
Pieris | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Pieris tegundir eru fæða fiðrilda af Lepidopteraætt. Þar á meðal Ectropis crepuscularia.
Ættkvíslarnafnið er dregið af staðarheitinu Pieria í Grikklandi, sem samkvæmt grískri goðafræði er heimkynni Menntagyðjanna.[1]
Tegundir
breyta- Pieris cubensis (Grisebach) Small. Western Cuba.
- Pieris floribunda (Pursh ex Simms) Benth. & Hook. – austur Bandaríkin.
- Pieris formosa (Wallich) D.Don – Himalajafjöll, suðvestur Kína (Yunnan), norður Myanmar.
- Pieris japonica (Thunb.) D.Don ex G.Don – austur Kína, Japan, Taiwan.
- Pieris nana (Maxim.) Makino (syn. Arcterica nana). Japan, austur Síberia.
- Pieris phillyreifolia (Hook.) DC. – Suðvestur Bandaríkin.
- Pieris swinhoei Hemsley - suðaustur Kína (Fujian, Guangdong).
Ræktun
breytaÞær eru ræktaðar sem skrautplöntur, ekki síst vegna skærra litanna snemma vors, blómanna og sígrænna blaðanna. Mismunandi ræktunarafbrigði hafa verið valin fyrir mismunandi vorlit. Þeir vaxa best á skuggsælum stað, í skjóli frá þurrum næðingi að vetri.
Ræktunarafbrigði
breytaEftirfarandi afbrigði hefa fengið Royal Horticultural Societys Award of Garden Merit:-
- 'Blush'[3]
- 'Cavatine'[4]
- 'Debutante'[5]
- 'Firecrest'[6]
- 'Flaming silver'[7]
- 'Forest flame'[8]
- 'Mountain fire'[9]
- 'Pink delight'[10]
- 'Prelude'[11]
- 'Purity'[12]
- 'Sarabande'[13]
- 'Valley Valentine'[14]
- 'Wakehurst'[15]
Eiturhrif
breytaPieris floribunda er þekkt sem mjög eitruð.[16][17]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. júní 2016. Sótt 9. september 2017.
- ↑ Snið:OED
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Blush'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Cavatine'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Debutante'“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17 febrúar 2014. Sótt 27. maí 2013.
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris 'Firecrest'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris 'Flaming Silver'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris 'Forest Flame'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Mountain Fire'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Pink Delight'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Prelude'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Purity'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Sarabande'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica 'Valley Valentine'“. Sótt 27. maí 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „RHS Plant Selector - Pieris japonica var. forrestii 'Wakehurst'“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 júní 2013. Sótt 27. maí 2013.
- ↑ Pieris japonica Geymt 4 janúar 2013 í Wayback Machine North Carolina State University "Poisonous Plants of North Carolina" online reference]
- ↑ „Pieris floribunda (mountain fetterbush)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. september 2012. Sótt 9. september 2017.
Ytri tenglar
breyta- Germplasm Resources Information Network: Pieris Geymt 13 október 2008 í Wayback Machine
- Flora of China: Pieris
- Kathleen A. Kron & Walter S. Judd (1997). „Systematics of the Lyonia group (Andromedeae, Ericaceae) and the use of species as terminals in higher-level cladistic analyses“. Systematic Botany. 22 (3): 479–492. doi:10.2307/2419822. JSTOR 2419822.
- New York Botanic Garden: Pieris cubensis Geymt 16 febrúar 2005 í Wayback Machine
- Pieris.eu – Information about Pieris japonica Geymt 26 febrúar 2008 í Wayback Machine