Blómsturlyng
(Endurbeint frá Pieris floribunda)
Blómsturlyng (fræðiheiti: Pieris floribunda) er lítill sígrænn runni af lyngætt sem verður 30 til 180 sm hár og er frá austurhluta Bandaríkjanna. Það er ræktað í görðum vegna blóma og sígrænna blaða. Það þarf hæfilega rakan jarðveg og skjól, jafnvel skugga. Allir hlutar plöntunnar eru eitraðir.[2]
Blómsturtlyng | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómstrandi blómsturlyng
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pieris floribunda Benth. & Hook.f.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tengt efni
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Ericaceae - Pieris floribunda Benth. & Hook.f.“. International Plant Names Index. Sótt 28. mars 2014.
- ↑ „Native Plants“. Pieris floribunda. New England Wild Flower Society.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pieris floribunda.
Wikilífverur eru með efni sem tengist blómsturlyngi.