Menntagyðjur

Menntagyðjurnar eða sönggyðjurnar (oft einnig nefndar músur) voru níu í grískri goðafræði. Þær voru verndargyðjur söngs, lista og vísinda:

Menntagyðjurnar Klíó, Evterpa og Þalía, málverk eftir Eustache Le Sueur

Verndari menntagyðjanna og söngstjóri þeirra er Apollon, þess vegna nefndur Músagetes.