Otiorhynchus (stundum stafað Otiorrhynchus) er stór ættkvísl af ranabjöllum. Margar tegundir af ættkvíslinni, þar á meðal eggkeppur (O. sulcatus) og húskeppur (O. ovatus), eru alvarlegar plágur í ræktun, bæði lirfur og fullorðnar. Lirfurnar nærast á plönturótum. Bjöllurnar eru ófleygar og nærast á nóttinni á blöðum.[2][3] Ættkvíslin er upprunnin frá palearktíska svæðinu. Hinsvegar hafa 16 tegundir verið fluttar til Norður-Ameríku (nearktíska svæðisins) eru orðnar algengar þar.[2][3]

Otiorhynchus
Otiorhynchus sulcatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Entiminae
Ættflokkur: Otiorhynchini
Ættkvísl: Otiorhynchus
Germar, 1822
Tegundir

1500+

Samheiti

Brachyrhinus Latreille, [1802][1]

Otiorhynchus sp.

Fjöldi tegunda eru Troglofauna, hellategundir sem vantar augu.[4][5]

Það eru yfir 1.500 tegundir í þessari ættkvísl, sem skiptist í a.m.k. 105 undirættkvíslir.[4]

Meðal tegunda eru:

Tilvísanir

breyta
  1. A ruling by the 1972 ICZN has suppressed the name Brachyrhinus and conserved the name Otiorhynchus.
  2. 2,0 2,1 Warner, R. E. & F. B. Negley. 1976. The genus Otiorhynchus in America north of Mexico (Coleoptera: Curculionidae). Proceedings of the Entomological Society of Washington 78 (3): 240-262.
  3. 3,0 3,1 Bright, D. E. & P. Bouchard. The Insects and Arachnids of Canada, Part 25: Coleoptera. Curculionidae. Entiminae. Weevils of Canada and Alaska. Vol. 2. Ottawa, NRC Research Press, 2008. ISBN 0-660-19400-7. P. 111-131.
  4. 4,0 4,1 Hlavač, P. (2011). Endogean and cavernicolous Coleoptera of the Balkans. XI. Revision of the subgenus Troglorhynchus Reitter of the genus Otiorhynchus Germar (Coleoptera: Curculionidae). Geymt 22 febrúar 2015 í Wayback Machine Natura Croatica 20(1), 189-200.
  5. 5,0 5,1 di Marco, C. and G. Osella. (2002). Otiorhynchus radjai sp. n. from Vis Island (Dalmatia, Croatia), and description of a new subgenus of Otiorhynchus Germar (Coleoptera, Curculionidae). Italian Journal of Zoology 69(3), 257-62.
  6. Germann, C. (2010). Otiorhynchus (Nihus) grischunensis sp. n.—a new species of the O. rhilensis species group from the Swiss Alps (Curculionidae, Entiminae). Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine Zootaxa 2368, 59-68.
  7. Keskin, B. (2007). A new species of the genus Otiorhynchus Germar, 1822 (Coleoptera: Curculionidae: Entiminae) from Western Anatolia (Turkey). Zootaxa 1588, 63-68.

Viðbótarlesning

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.