Trjákeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus singularis) er ranabjöllutegund ættuð frá Evrópu.[2][3][4]

Trjákeppur
Otiorhynchus singularis
Otiorhynchus singularis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Otiorhynchus
Tegund:
O. singularis

Tvínefni
Otiorhynchus singularis
(Linnaeus, 1767) [1]

Á Íslandi breyta

Hann finnst á nokkrum þéttbýlissvæðum á Íslandi, aðallega í gömlum görðum í Reykjavík.

Tilvísanir breyta

  1. Systema naturae per regnae tria naturae - editie duodecima, reformata. Holmiae 1 (2): 533–1327
  2. Fauna Europaea
  3. Morris, M. G., 1997 Curculionidae: Entiminae (Broad-nosed weevils) RES Royal Entomological Society Handbooks Handbooks for the identification of British Insects. Volume 5 part 17a.
  4. Hoffmann, A. (1950, 1954, 1958) Coléoptères curculionides. Parties I, II, III. Paris: Éditions Faune de France. Bibliothèque virtuelle numérique pdfs Geymt 22 desember 2017 í Wayback Machine
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.