Otaku (katakana: オタク, kanji: 御宅) er japanskt hugtak sem notað er um manneskju haldna áráttu, oftast er átt við þá sem hafa mikinn áhuga á anime eða manga og oftast er það notað í niðrandi merkingu.

Tengt efni breyta

  Þessi grein inniheldur japanska stafi.
Ef vafrinn þinn styður ekki þá leturgerð er líklegt að þú sjáir Mojibake í staðinn fyrir kanji eða kana.
   Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.