Oleh Protasov (fæddur 4. febrúar 1964) er úkraínskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 69 leiki og skoraði 29 mörk með landsliðinu.

Oleh Protasov
Upplýsingar
Fullt nafn Oleh Protasov
Fæðingardagur 4. febrúar 1964 (1964-02-04) (60 ára)
Fæðingarstaður    Dnípropetrovsk, úkraínska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum (nú Dnípro, Úkraínu)
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1982-1987 Dnipro Dnipropetrovsk ()
1988-1990 Dynamo Kyiv ()
1990-1993 Olympiacos ()
1994-1995 Gamba Osaka ()
1996-1998 Veria ()
1998-1999 Proodeftiki ()
Landsliðsferill
1984-1991
1994
Sovétríkin
Úkraína
68 (29)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði breyta

Sovétríkin
Ár Leikir Mörk
1984 5 2
1985 12 8
1986 3 0
1987 9 2
1988 18 10
1989 8 3
1990 11 3
1991 2 1
Heild 68 29
Úkraína
Ár Leikir Mörk
1994 1 0
Heild 1 0

Tenglar breyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.