Dnípro

Borg og stjórnsýslumiðstöð Dníprópetrovskfylkis, Úkraínu
(Endurbeint frá Dnípropetrovsk)

Dnípro (úkraínska: Дніпро, 1926-2016 nefnd Dnípropetrovsk (úkraínska: Дніпропетро́вськ)) er borg og stjórnsýslumiðstöð Dníprópetrovskfylkis í Úkraínu. Mannfjöldi var um það bil 1 milljón árið 2018.

Dnipro.

Í innrás Rússa í Úkraínu 2022 gerðu Rússar árásir á borgina. Flugvöllurinn var gereyðilagður. Fólk flúði frá austri, þar á meðal Maríúpol til Dnípro.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.