Oklahomaborg

höfuðborg Oklahoma-fylkis í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Oklahoma-borg)

Oklahomborg (enska: Oklahoma City) er höfuðborg og stærsta borg fylkisins Oklahoma í Bandaríkjunum. Tæplega 650.000 manns búa í borginni (2018).

Oklahomaborg
OKC
Skjaldarmerki Staðsetning á korti
Kort sem sýnir staðsetningu í Oklahomaríki
Grunnupplýsingar
Stofnár: 1889
Land: Bandaríkin
Ríki: Oklahoma
Sýsla: Oklahoma County
Tímabelti: Central Standard Time (UTC-6)
Íbúatala: 650.000 (2018)
Þéttleiki byggðar: 388.8 íbúar/km²
Vefsíða: www.okc.org
Stjórnmál
Borgarstjóri: David Holt


Íþróttalið breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.