Original Animation Video

(Endurbeint frá OAV)

Original Video Animation (japanska: オリジナル・ビデオ・アニメーション, orijinaru bideo animēshon- íslenska: upprunlegt hreyfimyndband), oft stytt yfir í OVA (オーブイエー, Ōbuiē) er hugtak notað í Japan yfir anime sem er gefið út beint til sölu, án þess að vera fyrst sýnt í sjónvarpi eða í bíói. Upphaflega voru OVA titlar gefnir út á VHS, en nú til dags eru þeir gefnir út á mynddiskum.

Upphaflega var OAV (sem stendur fyrir "Original Animation Video") var notað í stað OVA og þýðir það sama, en OAV er of líkt hugtakinu AV (Adult Video eða dónamyndband), sem olli misskilningi meðal kaupenda, sem varð til að þessu var skipt yfir í OVA.

Tengt efni

breyta
   Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.