Northern-leið

Northern-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er svört á litinn á korti neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Leiðin er að mestu leyti svokölluð „djúp“ leið, það er að segja að hún var byggð með því að bora göng neðanjarðar og ekki með „grafa og þekja“ aðferðinni. Um það bil 207.000.000 farþegar nota Northern-leiðina á hverju ári og þess vegna er hún fjölfarnasta leið kerfisins. Þó að hún heitir Northern-leið („norðurleið“) þjónar hún ekki nyrstu lestarstöðvum kerfisins en hún þjónar syðstu lestarstöðinni í kerfinu, Morden, auk 16 stöðva sem liggja sunnan við Thames-ána. Samtals eru 50 lestarstöðvar á Northern-leiðinni en aðeins 36 þeirra liggja neðanjarðar.

Northern
Northern line flag box.png
Litur Svartur
Opnuð 1890
Tegund Djúp
Vagnakostur Vagnakostur
neðanjarðarlestakerfis
Lundúnaborgar 1995

6 vagnar í röð
Fjöldi stöðva 50
Lengd 58 km
Geymslustöðvar Edgware, Golders Green,
Morden, Highgate
Ferðir á ári 206.734.000
Leiðir neðanjarðarlestakerfis
Lundúnaborgar
  Bakerloo
  Central
  Circle
  District
  Hammersmith og City
  Jubilee
  Metropolitan
  Northern
  Piccadilly
  Victoria
  Waterloo og City
Aðrar leiðir
  Docklands Light Railway
  Tramlink
  Overground

Saga leiðarinnar er flókin þar sem hún varð til við sameiningu þriggja eldri leiða. Leiðin skiptist í tvær greinar í norðri, tvær í miðborginni og eina í suðri. Fyrirtækin sem áttu gömlu leiðirnar sameinuðust á þriðja og fjórða áratugnum. Framlenging á leiðinni sem byggð var á þriðja áratugnum var grundvölluð á annarri leið sem fjórða fyrirtæki ætlaði að byggja. Á sama tímabili ætluðu fimmta og sjötta fyrirtæki að framlengja leiðina norður og suður. Milli fjórða og áttunda áratugarins voru járnbrautarteinar í eigu sjöunda fyrirtækis reknar sem hluti Northern-leiðarinnar.

LeiðarkortBreyta

StöðvarBreyta

High Barnet-greinBreyta

High Barnet-grein
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
High Barnet     1. apríl 1872 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 14. apríl 1940kort 1
Totteridge and Whetstone   1. apríl 1872 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 14. apríl 1940kort 2
Woodside Park     1. apríl 1872 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 14. apríl 1940kort 3
West Finchley     1. mars 1933 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 14. apríl 1940kort 4
Mill Hill East (hraðlestir til og frá Finchley Central)   22. ágúst 1867 Lokað 11. september 1939, opnuð á ný 18. maí 1941kort 5
Finchley Central     22. ágúst 1867 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 14. apríl 1940kort 6
East Finchley   22. ágúst 1867 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 3. júlí 1939kort 7
Highgate   22. ágúst 1867 Fyrsta lest Northern-leiðar keyrði 19. janúar 1941kort 8
Archway   22. júní 1907 Hét Highgate upprunalegakort 9
Tufnell Park   22. júní 1907 kort 10
Kentish Town   1868 Engin neðanjarðarlestarstöð fyrir 22. júní 1907kort 11

Edgware-greinBreyta

Edgware-grein
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
Edgware     18. ágúst 1924 kort 12
Burnt Oak   27. október 1924 kort 13
Colindale   18. ágúst 1924 kort 14
Hendon Central     19. nóvember 1923 kort 15
Brent Cross   19. nóvember 1923 Opnuð sem Brent, endurnefnd 20. júlí 1976kort 16
Golders Green     22. júní 1907 Upprunalega endastöðkort 17
Hampstead   22. júní 1907 kort 18
Belsize Park   22. júní 1907 kort 19
Chalk Farm   22. júní 1907 kort 20

Camden Town-greinBreyta

Camden Town
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
Camden Town   22. júní 1907 kort 21
Norðurgreinarnar tvær koma saman á sama stað og suðurgreinarnar tvær rétt fyrir sunnan stöðina Camden Town. Á stöðinni eru tveir pallar sem þjóna norðurgreinunum tveimur hvorum um sig og lestirnar keyra suður í gegnum annaðhvort Charing Cross eða Bank frá báðum suðurleiðarpöllunum.

Charing Cross-greinBreyta

einnig þekkt sem West End-grein
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
Mornington Crescent   22. júní 1907 kort 22
Euston     12. maí 1907 Tenging við Northern-leið í gegnum Bank og Victoria-leiðkort 23
Warren Street   22. júní 1907 Tenging við Victoria-leiðkort 24
Goodge Street   22. júní 1907 Opnuð sem Tottenham Court Road, endurnefnd 3. september 1908kort 25
Tottenham Court Road   30. júlí 1900 Tenging við Central-leiðkort 26
Leicester Square   15. desember 1906 Tenging við Piccadilly-leið kort 27
Charing Cross   10. mars 1906 Pallar fyrir Northern-leið voru opnaðir 22. júní 1907, tenging við Bakerloo-leiðkort 28
Embankment (  Embankment Pier)   30. maí 1870 Framlenging á Northern-leið var opnuð 13. september 1926, tenging við Bakerloo-, Circle- og District-leiðirkort 29
Waterloo(  Waterloo Pier, Festival Pier)   8. ágúst 1898 Northern-leið opnaði árið 1926, tenging við Bakerloo-, Jubilee- og Waterloo & City-leiðirkort 30
Margar lestir sem stefna suður keyra ekki lengra en endastöðin Kennington

Bank-greinBreyta

einnig þekkt sem City-grein
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
Euston     12 maí 1907 Tenging við Northern-leið í gegnum Charing Cross og Victoria-leiðkort 23
King's Cross St. Pancras  (  Lestir til Gatwick og Luton)   1863 Northern-leið opnaði maí 1907, tenging við Circle-, Hammersmith og City-, Metropolitan-, Piccadilly- og Victoria-leiðirkort 31
Angel   1901 kort 32
Old Street   nóvember 1901 Pallar fyrir Northern-leið voru opnaðir árið 1904kort 33
Moorgate   1865 kort 34
Bank     25. febrúar 1900 Tenging við stöðina Monument með rúllustigum opnuð 18. september 1933, tenging við Central- og Waterloo og City-leiðirkort 35
London Bridge  (  Lestir til Gatwick og Luton) (  London Bridge City Pier)   25. febrúar 1900 Upprunalega stöðin var opnuð 14. desember 1836, tenging við Jubilee-leiðkort 36
Borough   18. desember 1890 kort 37
Elephant and Castle   18. desember 1890 Tenging við Bakerloo-leiðkort 38

Morden-greinBreyta

Morden-grein
Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
Kennington   18. desember 1890 kort 39
Oval   18. desember 1890 kort 40
Stockwell   4. nóvember 1890 Tenging við Victoria-leiðkort 41
Clapham North   júní 1900 kort 42
Clapham Common   júní 1900 Endastöð þangað til 1926kort 43
Clapham South   13. september 1926 kort 44
Balham   6. desember 1926 kort 45
Tooting Bec   13. september 1926 Opnuð sem Trinity Road, endurnefnd 1. október 1950kort 46
Tooting Broadway   13. september 1926 kort 47
Colliers Wood   13. september 1926 kort 48
South Wimbledon   13. september 1926 kort 49
Morden     13. september 1926 Endastöðkort 50

KortBreyta

HeimildBreyta