Hammersmith og City-leið
Hammersmith og City-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er bleik á litinn á korti kerfisins.
![]() | |
Litur | Bleikur |
Opnuð | 1990 sem aðskilin leið upprunalega opnuð 1864 |
Tegund | Grunn |
Vagnakostur | C-vagnakostur 6 vagnar í röð |
Fjöldi stöðva | 29 |
Lengd | 25,5 km |
Geymslustöðvar | Hammersmith |
Ferðir á ári | 50.000.000 |
LeiðarkortBreyta
Þessi Lundúnagrein sem tengist samgöngum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.