Norðurlandamálin eru þau mál sem töluð eru á Norðurlöndum.

Fremst er þá átt við norrænu málin – sem er samheiti yfir norðurgermanskan undirflokk indóevrópsku ættarinnar, það er dönsku, færeysku, íslensku, norsku og sænsku, samísku tungumálin og finnsku sem eru af úrölsku ættinni og grænlensku sem er af eskimóísk-aleúsku málaættinni.

Tengt efni

breyta
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.