Njálsgata (stuttmynd)
(Endurbeint frá Njálsgata (kvikmynd))
Njálsgata (enska: Committed) er íslensk stuttmynd frá árinu 2009. Myndin fékk Edduverðlaunin 2010 í flokknum stuttmynd ársins.
Njálsgata | |
---|---|
Leikstjóri | Ísold Uggadóttir |
Handritshöfundur | Ísold Uggadóttir og Stephanie Perdomo |
Framleiðandi | No 9 Productions |
Leikarar |
|
Frumsýning | 2009 |
Lengd | 19 mín. |
Tungumál | íslenska |