Nikósía
höfuðborg Kýpur
Nikósía er höfuðborg Kýpur og Norður-Kýpur. Borgin er stærsta borg Kýpur. Í grísk-kýpverska hluta hennar búa 47.832 íbúar en alls 276.410 manns séu úthverfi í grísk-kýpverska-hlutanum tekin með. Sé tyrknesk-kýpverski hlutinn tekinn með búa 84.893 íbúar í Nikósíu en alls 309.500 séu öll úthverfi tekin með.
Nikósía
| |
---|---|
Hnit: 35°10′21″N 33°21′54″A / 35.17250°N 33.36500°A | |
Land | Kýpur Norður-Kýpur |
Flatarmál | |
• Land | 51,06 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 220 m |
Mannfjöldi (2016) | |
• Borg |
|
• Þéttbýli |
|
Tímabelti | UTC+2 |
• Sumartími | UTC+3 |
Póstnúmer | 1010–1107 |
Svæðisnúmer | +357 22 |
ISO 3166 kóði | CY-01 |
Vefsíða | nicosia |