Niðursetningurinn
Niðursetningurinn er kvikmynd eftir Loft Guðmundsson frá árinu 1951. Brynjólfur Jóhannesson leikur aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni.
Niðursetningurinn | |
---|---|
![]() Auglýsing úr Morgunblaðinu | |
Leikstjóri | Brynjólfur Jóhannesson |
Framleiðandi | Loftur Guðmundsson |
Leikarar | |
Frumsýning | 3. nóvember, 1951 |
Lengd | 70 mín. |
Tungumál | íslenska |
Með önnur hlutverk í myndinni fóru meðal annars (í stafrófsröð): Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Hanna Guðmundsdóttir, Valur Gíslason, Jón Leós, Bryndís Pétursdóttir og Haraldur Á. Sigurðsson.
