Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (f. 9. apríl, 1978) er alþingismaður fyrir Miðflokkinn frá 2024. Hún var áður varaþingmaður flokksins frá 2019. Nanna er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins.

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (NMG)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Norðvestur  Miðflokkur
Persónulegar upplýsingar
Fædd9. apríl 1978 (1978-04-09) (46 ára)
StjórnmálaflokkurMiðflokkurinn
Æviágrip á vef Alþingis

Tenglar

breyta