Naggrísir
Naggrísir (fræðiheiti: cavia porcellus) eru spendýr af ættbálki nagdýra.
Naggrís | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Cavia porcellus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Mus porcellus |
Þeir eru ættaðir frá Suður-Ameríku, nánar tiltekið löndum í Andesfjöllum eins og Bólivíu, Perú og Ekvador. Þeir hafa verið notaðir til matar, í fórnir í trúarlegum athöfnum, sem tilraunadýr og á seinni árum sem gæludýr. Talið er að þeir hafi átt sögu með manninum allt frá því um 5000 árum fyrir Krist.
14 tegundir eru til af naggrísum en aðeins þrjár þeirra eru hafðar sem gæludýr: snögghærður, rósettur sem eru með síðari og úfnari feld og angóru. Meðallíftími er 4 - 8 ár. Þeir treysta mikið á lyktarskyn og heyrn en sjá ekki eins vel.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Naggrísir.