Nintendo DS Lite
(Endurbeint frá NDS Lite)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Nintendo DS Lite (einnig: DS Lite) er endurbætt útgáfa af handhægu leikjatölvunni Nintendo DS sem gefin var út árið 2006. Það eru þó nokkrir munir á DS og DS Lite meðal annars að; stærð hennar er auðsjáanlega minni en stærð Nintendo DS, skjárinn á DS Lite er skarpari, hægt er að velja á milli 4 birtustillinga á DS Lite, og snertiskjárinn er næmari og sterkbyggðari þannig að hann rispast ekki eins auðveldlega. Einnig er tölvan þó nokkuð léttari en upprunalega DS tölvan.
Nintendo DS Lite | |
---|---|
Framleiðandi | Nintendo |
Tegund | Handhæg leikjatölva |
Kynslóð | Sjöunda kynslóð |
Gefin út | 2. mars, 2006 |
Örgjörvi | 67 MHz ARM94E-S, og 33 MHz ARM7TDMI co-processor |
Skjákort | {{{GPU}}} |
Miðlar | GBA leikjahylki DS kort |
Netkort | Nintendo Wi-Fi |
Sölutölur | 1.635.468 stykki |
Mest seldi leikur | Nintendogs (allar útgáfur) |
Forveri | Nintendo DS |