Sigrún Björnsdóttir

Sigrún Björnsdóttir (f. 1956) er íslenskt ljóðskáld. Hún hefur gefið út fjórar ljóðabækur: Næturfæðing (2002) Blóðeyjar (2008) "Höfuðbending" (2014) og Loftskeyti (2020). Einnig hafa birst eftir hana ljóð í tímaritum og safnritum.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.