Mihai Ghimpu

Mihai Ghimpu (fæddur 19. nóvember 1951) er moldóvskur stjórnmálamaður. Hann var forseti þings frá 28. ágúst 2009 til 30. desember 2010.[1]

Mihai Ghimpu
Mihai Ghimpu Imagine.jpg
Forseti þings
Í embætti
28. ágúst 2009 – 30. desember 2010
Persónulegar upplýsingar
Fæddur19. nóvember 1951
Þjóðernimoldóvskur
MakiDina Ghimpu

TilvísanirBreyta

  1. Dedeutsche welle: Moldova elects new pro-Europe parliamentary speaker

HeimildBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.