Middlesbrough F.C.

(Endurbeint frá Middlesbrough Football Club)

Middlesbrough Football Club er enskt knattspyrnulið, oft kallað The Boro. Félagið spilar á Riverside Stadium í Middlesbrough í Norðaustur-Englandi. Meðal knattspyrnustjóra þess hefur verið Gareth Southgate. Middlesbrough sigruðu enska deildarbikarinn árið 2004 sem er fyrsti titill félagsins síðan það var stofnað 1876.

Middlesbrough FC
Fullt nafn Middlesbrough FC
Gælunafn/nöfn Boro
Stofnað 1876
Leikvöllur Riverside Stadium
Middlesbrough
England
Stærð 35,100
Stjórnarformaður Fáni Englands Steve Gibson
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Chris Wilder
Deild Enska meistaradeildin
2022/23 4. sæti af 24
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.