Michael Collins (geimfari)
Bandarískur geimfari (1930-2021)
Michael Collins (31. október 1930 – 28. apríl 2021) var bandarískur geimfari og tilraunaflugmaður. Hann er frægastur fyrir að hafa verið í áhöfn Apollo 11 ásamt Buzz Aldrin og Neil Armstrong.
Michael Collins | |
Michael Collins fyrir Apollo 11 ferðina. | |
Fæddur | 31. október 1930 Róm, Ítalíu |
---|---|
Látin(n) | 28. apríl 2021 (90 ára) |
Tími í geimnum | 11 dagar, 2 klukkustundir, 4 mínútur |
Verkefni | Gemini 10 og Apollo 11 |
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Michael Collins.
- Ítarlegar upplýsingar um Apollo 11 á Stjörnufræðivefnum Geymt 13 febrúar 2010 í Wayback Machine