Michael Collins (geimfari)

Michael Collins (fæddur 31. október 1930) er fyrrverandi bandarískur geimfari og tilraunaflugmaður. Hann er frægastur fyrir að hafa verið í áhöfn Apollo 11 ásam Buzz Aldrin og Neil Armstrong.

Michael Collins
Michael Collins fyrir Apollo 11 ferðina.
Michael Collins fyrir Apollo 11 ferðina.
Fædd(ur) 31. október 1930 (1930-10-31) (89 ára)
Róm, Ítalíu
Tími í geimnum 11 dagar, 2 klukkustundir, 4 mínútur
Verkefni Gemini 10 og Apollo 11
Gemini 10 mission patch original.png Apollo 11 insignia.png

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist