Óregluleg stigbreyting
Óregluleg stigbreyting er stigbreyting þar sem miðstigið (t.d. verri) og efsta stigið (verstur) er myndað af öðrum stofni en frumstig (illur).
DæmiBreyta
- góður → betri → bestur
- illur → verri → verstur
- gamall → eldri → elstur
- margir → fleiri → flestir
- mikið → meira → mest