Óregluleg stigbreyting

Óregluleg stigbreyting er stigbreyting þar sem miðstigið (t.d. verri) og efsta stigið (verstur) er myndað af öðrum stofni en frumstig (illur).

DæmiBreyta

  • góðurbetribestur
  • illurverriverstur
  • gamalleldrielstur
  • margirfleiriflestir
  • mikiðmeiramest

Sjá einnigBreyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.