Mario Party 8
Mario Party 8 er tölvuleikur frá 2007 sem var þróaður af Hudson Soft og gefinn út af Nintendo fyrir Wii leikjatölvuna. Hann er áttundi leikur tölvuleikjaraðarinnar og sá fyrsti sem kom út fyrir Wii.
Framleiðsla | Hudson Soft |
Útgáfustarfsemi | Nintendo |
Leikjaröð | Mario Party |
Útgáfudagur | Ameríka: 29. maí 2007 Evrópa: 22. júní 2007[1] |
Tegund | Samkvæmisleikur |
Sköpun | |
Tæknileg gögn | |
Leikjatölva | Wii |
Spilunarmöguleikar | 1-4 manns |
Eins og fyrri leikir geta allt að fjórir leikmenn tekið þátt og spilað persónur úr Mario seríunni, sem er stjórnað annaðhvort af fólki eða gervigreind. Keppt er á borðspili sem inniheldur stutta leiki.
Mario Party 8 fékk blandaða dóma[2], þar sem gagnrýnendur voru ánægðir með notkun hreyfiskynjara til að stjórna persónum en voru óánægðir með úrelt útlit og eins manns spilun.[3] Leikurinn var einnig innkallaður og frestað vegna móðgana í leiknum. Leikurinn seldist í 8 milljón eintaka og er tólfti best seldi leikur Wii.[4] Mario Party 8 var framhaldið í Mario Party DS, leik fyrir handleikjatölvuna Nintendo DS, sem var gefinn út á sama ári og leikjatalvan.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Mario Party 8“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. maí 2024.
- ↑ Burman, Rob (10. maí 2007). „Mario Partying in Europe on June 22“. IGN. Afrit af uppruna á 25. október 2017. Sótt 24. október 2017.
- ↑ „Mario Party 8 for Wii Reviews“. Metacritic. Afrit af uppruna á 29. júní 2011. Sótt 26. júní 2011.
- ↑ Casamassina, Matt (29. maí 2007). „Mario Party 8 Review“. IGN. Afrit af uppruna á 17. júní 2018. Sótt 23. maí 2016.
- ↑ „30 Best-Selling Super Mario Games of All Time | Gizmodo UK | Gizmodo UK“. 14. september 2015. Afritað af uppruna á 14. september 2015. Sótt 28. apríl 2023.