Metacritic er vefsíða sem safnar saman umsögnum um hljómplötur, kvikmyndir, tölvuleiki, sjónvarpsþætti og áður fyrr, bækur. Fyrir hverja vöru er reiknuð meðaleinkunn sem er fundin út frá dómum sem hafa verið gefnir af gagnrýnendnum. Síðan sýnir ágrip af hverri umsögn og hlekk að heimildinni. Einnig eru litirnir grænn, gulur og rauður til að segja til um hversu mikil meðmæli hver umsögn gefur. Metacritics var búin til af Jason Dietz, Marc Doyle og Julie Doyle Roberts árið 1999.

Metacritic
Vefslóðmetacritic.com
GerðSamansafn umsagna
Tungumálenska
EigandiRed Ventures[1]
Hleypt af stokkunum2001; fyrir 23 árum (2001)
Núverandi staðaVirk

Tilvísanir

breyta
  1. Spangler, Todd (14. september 2020). „ViacomCBS Reaches Deal to Sell CNET for $500 Million to Marketing Firm Red Ventures“. Variety. Sótt 13. nóvember 2020.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.