Brúnn er litur sem er samblanda af rauðu og grænu ljósi í RGB en brún málning er að jafnaði fengin með því að bæta svörtum lit við appelsínugulan. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er brúni liturinn sístur allra lita meðal almennings en hann er oftast tengdur við einfaldleika, ryð og fátækt.

Brúnn
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#993300
RGBB (r, g, b)(153, 51, 0)
HSV (h, s, v)(20°, 100%, 60%)
CIELChuv (L, C, h)(36, 87, 20°)
HeimildColorXS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „HEX #964B00 color name, color code and palettes“. ColorXS. Sótt 14. september 2023.