Malena Ernman
Malena Ernman (fædd í Uppsala 4. nóvember 1970) er sænsk óperusöngkona, sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 með lagið „La voix“.
Ernman er móðir Gretu Thunberg.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Malena Ernman.