1166
ár
(Endurbeint frá MCLXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1166 (MCLXVI í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Hítardalsklaustur var stofnað á Íslandi.
- Hreinn Styrmisson var vígður ábóti í Þingeyraklaustri en hafði þá stýrt klaustrinu í nokkur ár.
Fædd
- Hrafn Sveinbjarnarson, læknir (d. 1213).
Dáin
- Kolbeinn Arnórsson, goðorðsmaður í Skagafirði og höfðingi Ásbirninga.
Erlendis
breyta- 7. maí - Vilhjálmur 2. varð konungur Sikileyjar.
- Hinrik ljón lét reisa fyrstu bronsstyttuna norðan Alpafjalla.
Fædd
- 29. júlí - Hinrik 2., greifi af Champagne og konungur Jerúsalem (d. 1197).
- Odo 3., hertogi af Búrgund (d. 1218).
Dáin
- 7. maí - Vilhjálmur 1., konungur Sikileyjar.