1155
ár
(Endurbeint frá MCLV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1155 (MCLV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Munkaþverárklaustur var stofnað. Nikulás Bergþórsson var vígður ábóti.
Fædd
- Páll Jónsson, Skálholtsbiskup (d. 1211).
- Þorvaldur Gissurarson, kanoki í Viðeyjarklaustri (d. 1235).
Dáin
Erlendis
breyta- Friðrik rauðskeggur var krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- Páfabullan Laudabiliter veitti Englandskonungi yfirráð yfir Írlandi.
Fædd
- 28. febrúar - Hinrik ungi, ríkisarfi Englands, sonur Hinriks 2. (d. 1183).
- 11. nóvember - Alfons 8., konungur Kastilíu (d. 1214).
- Gregoríus IX (Ugolino di Conti) páfi (d. 1241).
- Sesselja Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar munns Noregskonungs, móðir Inga Bárðarsonar og Hákonar galins (d. 1186).
Dáin
- 6. febrúar - Sigurður munnur, Noregskonungur (f. 1133).