1472
ár
(Endurbeint frá MCDLXXII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1472 (MCDLXXII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Danakonungur sendir Diðrik Píning og Hans Pothorst í landkönnunarleiðangur til Grænlands.
- 20. febrúar - Skotakonungur fær Orkneyjar og Hjaltlandseyjar frá Norðmönnum í heimanmund með Margréti frá Danmörku þegar hún giftist Jakobi III Skotakonungi..
Fædd
breyta- Lucas Cranach eldri, þýskur listmálari (d. 1553).