1292
ár
(Endurbeint frá MCCXCII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1292 (MCCXCII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Sigurður Guðmundsson varð lögmaður norðan og vestan. Hann gegndi embættinu þó aðeins eitt ár.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Játvarður 1. Englandskonungur valdi Jóhann Balliol úr hópi þeirra 13 sem gerðu kröfu til ríkiserfða í Skotlandi og gerði hann að konungi.
- Adolf varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
Fædd
- 15. janúar - Jóhanna af Búrgund, drottning Frakklands, kona Filippusar 5. (d. 1330).
Dáin
- 4. apríl - Nikulás IV páfi (f. 1227).