Opna aðalvalmynd

Módernismi er stefna eða tímabil í listum sem nær frá seinni hluta 19. aldar til miðbiks eða seinnihluta þeirrar tuttugustu. Módernismi var einnig áhrifamikill á 20. öld á öðrum sviðum vestrænnar menningar, svo sem í stjórnmálum, hugvísindum og hönnun. Hugtakið módernismi er einnig notað til þess að lýsa ákveðnu menningarástandi, tíðaranda og afstöðu manna til tíma og framþróunar.

Póstmódernismi tók við af módernismanum á 20. öld.

TenglarBreyta