Móagrýta (fræðiheiti: Solorina octospora) er fléttutegund af ættkvísl grýtna. Hún er ein fimm tegundum grýtna sem vaxa á Íslandi.[2] Móagrýta er í útrýmingarhættu (EN) á Íslandi.[3]

Móagrýta
Móagrýta (Solorina octospora) í Bresku Kólumbíu.
Móagrýta (Solorina octospora) í Bresku Kólumbíu.
Ástand stofns

Í útrýmingarhættu (Náttúrufræðistofnun Íslands)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Engjaskófabálkur (Peltigerales)
Ætt: Engjaskófarætt (Peltigeraceae)
Ættkvísl: Grýtur (Solorina)
Tegund:
Móagrýta (S. octospora)

Tvínefni
Solorina octospora
Arnold 1876[1]

Útlit og greining

breyta

Móagrýta er mjög sjaldgæf, að minnsta kosti á Ísland.[4] Í útliti er móagrýta nánast eins og skútagrýta. Helsti munurinn er að móagrýta hefur átta gró í hverjum aski en skútagrýta hefur fjögur stærri gró.[4] Annar munur milli tegundanna tveggja er að móagrýta hefur aðra þalsvörun en skútagrýta.

Efnafræði

breyta

Móagrýta inniheldur methýlgýrofórat í miðlagi þalsins. Þalsvörun hennar er K-, C-, KC+ rauð í miðlagi og P-.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. MycoBank. Solorina octospora. Sótt þann 21. september 2019.
  2. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  4. 4,0 4,1 4,2 Flóra Íslands (án árs). Skútagrýta - Solorina saccata. Sótt þann 21. september 2019.