Diskfléttur
Diskfléttur (latína: Lecanoromycetes) eru stærsti flokkur fléttumyndandi sveppa.[1] Þær flokkast sem undirflokkur af Pezizomycotina í fylkingu asksveppa.[2] Askar diskfléttna losa oftast gró með því að klofna í endann.
Diskfléttur | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Hreindýramosi (Cladonia rangiferina) er diskflétta.
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Undirflokkar og ættbálkar | ||||||
Undirflokkur Acarosporomycetidae Undirflokkur Lecanoromycetidae Undirflokkur Ostropomycetidae incertae sedis (tilheyrir engum undirflokki) |
Tilvísanir
breyta- ↑ Miadlikowska, Jolanta; Kauff, F; Hofstetter, V; og fleiri (2006). „New insights into classification and evolution of the Lecanoromycetes (Pezizomycotina, Ascomycota) from phylogenetic analyses of three ribosomal RNA- and two protein-coding genes“. Mycologia. 98 (6): 1088–1103. doi:10.3852/mycologia.98.6.1088. PMID 17486983.
- ↑ Hibbett, David S.; Binder, M; Bischoff, JF; og fleiri (2007). „A higher-level phylogenetic classification of the Fungi“ (PDF). Mycological Research. 111 (Pt 5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 10. júní 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Diskfléttur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lecanoromycetes.