Máfar
(Endurbeint frá Máfur)
Máfar (fræðiheiti Laridae) eru meðalstórir eða stórir strandfuglar, oftast gráir eða hvítir með svört svæði á höfði og vængjum. Þeir lifa helst á fiski en éta einnig skordýr, fuglsunga, egg og ýmis konar úrgang.
Máfar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hringmáfur á flugi
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Tegundir
breytaÆttkvíslin Larus
- Larus pacificus
- Larus belcheri
- Larus atlanticus
- Larus crassirostris
- Larus heermanni
- Stormmáfur, Larus canus
- Hringmáfur, Larus delawarensis
- Larus californicus
- Svartbakur, Larus marinus
- Larus dominicanus
- Heiðmáfur, Larus glaucescens
- Larus occidentalis
- Larus livens
- Hvítmáfur, Larus hyperboreus
- Bjartmáfur, Larus glaucoides
- Norðmáfur, Larus thayeri
- Silfurmáfur, Larus argentatus
- Larus heuglini
- Strandmáfur, Larus smithsonianus
- Larus michahellis
- Klapparmáfur, Larus cachinnans
- Larus vegae
- Leirumáfur, Larus armenicus
- Hellumáfur, Larus schistisagus
- Sílamáfur, Larus fuscus
Ættkvíslin Ichthyaetus
- Sandmáfur, Ichthyaetus leucophthalmus
- Brúnmáfur, Ichthyaetus hemprichii
- Fiskimáfur, Ichthyaetus ichthyaetus
- Kóralmáfur, Ichthyaetus audouinii
- Lónamáfur, Ichthyaetus melanocephalus
- Ichthyaetus relictus
Ættkvíslin Leucophaeus
- Leucophaeus scoresbii
- Hláturmáfur, Leucophaeus atricilla
- Sléttumáfur, Leucophaeus pipixcan
- Leucophaeus fuliginosus
- Leucophaeus modestus
Ættkvíslin Chroicocephalus
- Chroicocephalus novaehollandiae
- Chroicocephalus scopulinus
- Chroicocephalus hartlaubii
- Chroicocephalus maculipennis
- Hærumáfur, Chroicocephalus cirrocephalus
- Chroicocephalus serranus
- Chroicocephalus bulleri
- Mýramáfur, Chroicocephalus brunnicephalus
- Hettumáfur, Chroicocephalus ridibundus
- Bleikmáfur, Chroicocephalus genei
- Trjámáfur, Chroicocephalus philadelphia
Ættkvíslin Saundersilarus
Ættkvíslin Hydrocoloeus
- Dvergmáfur, Hydrocoloeus minutus
Ættkvíslin Rhodostethia
- Rósamáfur, Rhodostethia rosea
Ættkvíslin Rissa
- Rita, Rissa tridactyla
- Rissa brevirostris
Ættkvíslin Pagophila
- Ísmáfur, Pagophila eburnea
Ættkvíslin Xema
- Þernumáfur, Xema sabini
Ættkvíslin Creagrus
Máfar á Íslandi
breytaÁ Íslandi eru sjö tegundir máfa sem verpa að staðaldri, tvær tegundir hafa hér vetursetu og ein sést hér árið um kring. Þessar tegundir eru:
- Hvítmáfur
- Svartbakur
- Sílamáfur
- Rita
- Hettumáfur
- Silfurmáfur
- Stormmáfur
- Bjartmáfur (vetrargestur, verpir ekki á Íslandi)
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist máfum.
- Máfar (Náttúrufræðistofa Kópavogs)[óvirkur tengill]
- Rudy's Gull-index Myndir af stórum máfategundum
- Máfamyndbönd Geymt 3 september 2011 í Wayback Machine frá Internet Bird Collection
- Gullpix Geymt 6 desember 2008 í Wayback Machine Myndir af máfum flokkað eftir tegundum