Bjartmáfur
Bjartmáfur (fræðiheiti: Larus glaucoides) er stór máfategund sem verpir á heimskautasvæðum Kanada og Grænlands en ekki á Íslandi, þar hefur fuglinn vetrarsetu. Bjartmáfur er farfugl sem dvelur að vetrarlagi við strendur Norður-Atlantshafsins allt suður til Bretlandseyja og til nyrstu ríkja á austurströnd Bandaríkjanna og einnig inn í landi alveg að Vötnunum miklu. Bjartmáfur er mun sjaldgæfari í Evrópu en hvítmáfur (glaucous gull). Fullorðnir fuglar eru fölgráir að ofan með gulgrænan gogg en ungir fuglar eru mjög fölgráir. Það tekur þá um fjögur ár að verða fullvaxnir.
Bjartmáfur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larus glaucoides Meyer, 1822, Grænland | ||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||
Larus glaucoides glaucoides Meyer,1822 Larus glaucoides kumlieni Brewster, 1883 |
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bjartmáfur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Larus glaucoides.