Máfar (fræðiheiti Laridae) eru meðalstórir eða stórir strandfuglar, oftast gráir eða hvítir með svört svæði á höfði og vængjum. Þeir lifa helst á fiski en éta einnig skordýr, fuglsunga, egg og ýmis konar úrgang.

Máfar
Hringmáfur á flugi
Hringmáfur á flugi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Vigors, 1825

Tegundir

breyta

Ættkvíslin Larus

Ættkvíslin Ichthyaetus

Ættkvíslin Leucophaeus

Ættkvíslin Chroicocephalus

Ættkvíslin Saundersilarus

Ættkvíslin Hydrocoloeus

Ættkvíslin Rhodostethia

Ættkvíslin Rissa

Ættkvíslin Pagophila

Ættkvíslin Xema

Ættkvíslin Creagrus

Máfar á Íslandi

breyta

Á Íslandi eru sjö tegundir máfa sem verpa að staðaldri, tvær tegundir hafa hér vetursetu og ein sést hér árið um kring. Þessar tegundir eru:

Tenglar

breyta