Lungnafiskar
(Endurbeint frá Lungnafiskur)
Lungnafiskar (fræðiheiti: Dipnoi) eru ferskvatnsfiskar þekktir fyrir einkenni sem eru frumstæð meðal beinfiska, þ.á.m. eiginleikan til að anda að sér lofti, auk líffæra sem eru frumstæð meðal holdugga, t.d. blaðlaga ugga og þróaða innri beinagrind.
Lungnafiskar Tímabil steingervinga: Snemma á Devontímabilinu - Nútími | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|