Ludwig Friedländer

Ludwig Friedländer (16. júlí 182416. desember 1909) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.

Hann nam fornfræði í háskóla í heimabæ sínum Königsberg og í Leipzig árin 1841 til 1845. Árið 1847 hlaut hann kennslustöðu í klassískri textafræði í Königsberg. Hann varð lektor árið 1856 og prófessor árið 1858.

Friedländer settist í helgan stein árið 1892. Þá flutti hann til Strassbourg þar sem hann hlaut heiðursprófessorsstöðu við háskólann í Starrbourg.

Helstu rit

breyta

Bækur

breyta
  • Nicanoris περὶ Ιλιακῆς Στιγμῆς Reliquiæ Emendatiores (1850)
  • Über den Kunstsinn der Römer in der Kaiserzeit (1852)
  • Aristonici Alexandrini περὶ Σημείων Ιλιάδος Reliquiæ Emendatiores (1853)
  • Die Homerische Kritik von Wolf bis Grote (1853)
  • Darstellungen aus der Sittengesch. Rom's in der Zeit von August bis zum Ausgang der Antonine (1862-71).

Ritstýrðar útgáfur

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.