Loðskinn eða loðfeldur er það hár sem er á skinni dýra (og ekki á mönnum). Það getur verið stutt eða langt; lengd loðfeldsins veltur á tegund dýrsins. Spendýr sem eru ekki með loðfeld eru stundum sögð vera „hárlaus“, til dæmis eru sumar hundategundir hárlausar.

Loðskinn rauðfera.

Loðskinn er notað af mönnum til að gera föt. Notkun loðskinna er umdeild; eru frömuðir dýravelferðar mótfallnir því að drepa dýr til þess að vinna loðskinn. Meira en 40 milljónir dýra eru drepnar árlega vegna loðskinnanna, þar af eru 30 milljónir loðskinnarækt.

Tengt efni breyta

   Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.