Hár
Hár kallast próteinútvextir úr hársekkjum í leðurhúð spendýra. Hár er aðallega úr hyrni, löngum amínósýrukeðjum. Jurtir, s.s. vallhæra, bera annars konar hár; en skordýr hafa hár úr kítíni. Einungis spendýrum vex hár og maðurinn er sú tegund spendýra sem lengst getur látið sér vaxa hár.

Tengt efni
breytaHeimild
breyta- Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.