Llaima er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Síðast gaus Llaima Apríl árið 2009. Llaima er 70 km frá borgin Temuco og 140 km frá Kyrrahafi.

Llaima
Llaima séð frá Temuco árið 2008
Llaima séð frá Temuco árið 2008
Hæð 3.125 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Araucanía-fylki í Chile
Fjallgarður Andesfjöll