Temuco er borg í Chile um 620 km sunnan við Santíagó. Borgin er höfuðborg Araucanía-fylkis, íbúar eru um 262.000 (2012). Borgin var stofnsett af sílenskum her 1883. Temuco er 70 km frá Kyrrahafi og 70 km frá eldkeilunni Llaima.

Temuco séð frá Ñielol-fjall.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.