Árskógssandur

(Endurbeint frá Litli-Árskógssandur)

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er lítið þorp um 30 km frá Akureyri. Þar bjuggu 107 manns árið 2019.

Ársskógssandur

Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í Hrísey. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: Bruggsmiðjan (sem framleiðir bjórinn Kalda) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á Árskógsströnd er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn Árskógarskóli þar sem 52 nemendur stunda nám.

Tengill

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.